Select Page

Fjög­urra manna teymi mun á mánu­dag leggja af stað í hring­ferð um landið til að vekja máls á aðgengi fatlaðra. Brand­ur Bjarna­son Karls­son, sem er lamaður og bund­inn við hjóla­stól verður með í för, en mark­mið ferðar­inn­ar er að sýna hversu erfitt er að ferðast um Ísland í hjóla­stól. Sjá á mbl.is https://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/03/29/vekja_mals_a_adgengi_fatladra/