Um Brassa
Brandur Bjarnason Karlsson er frumkvöðull, listamaður og baráttumaður fyrir réttindum fatlaðra. Hann ferðast um heiminn, þrátt fyrir lélegt aðgengi, málar með munninum og stjórnar tölvu með augunum. Kæruleysi og bjartsýni einkennir þennan unga mann sem hefur lært þá dýrmætu lexíu að enginn kemst af án aðstoðar annarra.
