Select Page

Bjarts Norðfjörð bíða átak­an­leg­ar 48 klukku­stund­ir, þar sem hann hyggst hlaupa sam­tals 77,2 kíló­metra. Þetta ger­ir hann til að safna fé fyr­ir ferð Brands Bjarna­son­ar Karls­son­ar um landið, sem er til að vekja at­hygli á rétt­ind­um fatlaðra. Sjá frétt https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/03/05/mjog_thung_askorun_fram_undan/