Select Page
Mjög þung áskor­un fram und­an “mbl.is”

Mjög þung áskor­un fram und­an “mbl.is”

Bjarts Norðfjörð bíða átak­an­leg­ar 48 klukku­stund­ir, þar sem hann hyggst hlaupa sam­tals 77,2 kíló­metra. Þetta ger­ir hann til að safna fé fyr­ir ferð Brands Bjarna­son­ar Karls­son­ar um landið, sem er til að vekja at­hygli á rétt­ind­um fatlaðra. Sjá frétt...
Aðgengið best í ÁTVR “MBL”

Aðgengið best í ÁTVR “MBL”

Í síðustu viku lagði Brand­ur Bjarna­son Karls­son upp í fjög­urra daga hring­ferð um landið ásamt góðum hópi fólks. Brand­ur lenti margsinn­is í vand­ræðum á meðan á hring­ferðinni stóð en þessi vand­ræði voru ekki bara viðbúin held­ur í raun­inni til­gang­ur...
Vekja máls á aðgengi fatlaðra “mbl.is”

Vekja máls á aðgengi fatlaðra “mbl.is”

Fjög­urra manna teymi mun á mánu­dag leggja af stað í hring­ferð um landið til að vekja máls á aðgengi fatlaðra. Brand­ur Bjarna­son Karls­son, sem er lamaður og bund­inn við hjóla­stól verður með í för, en mark­mið ferðar­inn­ar er að sýna hversu erfitt er að ferðast...