by gisli | Mar 5, 2021 | Aðgengismál, Umfjöllun
Bjarts Norðfjörð bíða átakanlegar 48 klukkustundir, þar sem hann hyggst hlaupa samtals 77,2 kílómetra. Þetta gerir hann til að safna fé fyrir ferð Brands Bjarnasonar Karlssonar um landið, sem er til að vekja athygli á réttindum fatlaðra. Sjá frétt...
by gisli | Apr 6, 2015 | Aðgengismál, Umfjöllun
Í síðustu viku lagði Brandur Bjarnason Karlsson upp í fjögurra daga hringferð um landið ásamt góðum hópi fólks. Brandur lenti margsinnis í vandræðum á meðan á hringferðinni stóð en þessi vandræði voru ekki bara viðbúin heldur í rauninni tilgangur...
by gisli | Mar 23, 2015 | Aðgengismál, Umfjöllun
Fjögurra manna teymi mun á mánudag leggja af stað í hringferð um landið til að vekja máls á aðgengi fatlaðra. Brandur Bjarnason Karlsson, sem er lamaður og bundinn við hjólastól verður með í för, en markmið ferðarinnar er að sýna hversu erfitt er að ferðast...
Recent Comments