Í síðustu viku lagði Brandur Bjarnason Karlsson upp í fjögurra daga hringferð um landið ásamt góðum hópi fólks. Brandur lenti margsinnis í vandræðum á meðan á hringferðinni stóð en þessi vandræði voru ekki bara viðbúin heldur í rauninni tilgangur ferðarinnar. Sjá frétt á mbl.is https://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/04/06/adgengid_best_i_atvr/
Recent Comments