Ábending um skert aðgengi.
Með fyrirfram þökk um að koma með ábendingu til mín, ég mun gera mitt besta í að fylgja málum eftir þannig að það verða gerðar úrbætur.
Mikilvægt er að fá greinagóða lýsingu á verkefninu í forminu hér fyrir neðan þar sem kemur fram staðsetning, ásamt stuttri lýsingu á vandamálinu og jafnvel tillögu að því hvernig má bæta það. Einnig er hægt að senda mér tölvupóst á brassi@brassi.is ásamt myndum.
Kveðja Brandur Bryndísarson Karlsson
